Guinot Mc snyrtistofan
Guinot MC snyrtistofan hefur verið starfrækt á Grensásvegi 50 frá árinu 2001. Eigandi stofunnar er Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingur og meistari. Á stofunni er boðið upp á allar almennar snyrtimeðferðir ásamt sérhæfðum andlitsmeðferðum Guinot og Mary Cohr. Snyrtifræðingar veita ráðgjöf um val á húðvörum eftir þörfum og markmiðum viðskiptavinar.
Símanúmer: 568-9916