Youth Perfect Finish „Golden“ dekkri litur.
Litað varnarkrem með háum sólarvarnarstuðli SPF50 í snyrtitösku.
HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
- Gefa húðinni samstundis bjartan og fallegan lit
- Stinna húðina og gefa henni frísklegra útlit
- Vernda húðina fyrir UVA og UVB geislum SPF50
- Draga úr litaflekkum
- Endurheimta unglegt yfirbragð
Lesa um vöru
Umbúðir: Túpa
Magn: 30 ml

