Öflug tvenna fyrir fallega, ljómandi og slétta húð. Mildur ávaxtasýrudjúphreinsir leysir upp dauðar húðfrumur og endurnærandi krem sem vinnur gegn hrukkum og fínum línum. Styrkir húðina, eykur þéttleika og skilur eftir mjúka og unglegri húð.
Anti-Wrinkle 50 ml: endurnærandi krem sem vinnur gegn hrukkum.
HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
- Sléttir sýnilega úr hrukkum og fínum línum
- Endurheimtir fyrrum ljóma
- Gefur frísklegt og unglegt útlit
Umbúðir: Túpa
Magn: 50 ml
DJÚPHREINSIR Gommage Biologic 15 ml: sléttir, mýkir og frískar upp á húðina.
ÁVINNINGUR:
- Fjarlægir dauðar húðfrumur með náttúrulegum ávaxtasýrum
- Húðin er mýkri, sléttari og áferðarfallegri
- Eykur ljóma
Umbúðir: Túpa
Magn: 15 ml


