Age Summum Andlitskrem og Hydra Summum Maski Lúxusstærðir

15.000 kr.

Gefðu húðinni þann lúxus sem hún á skilið, virkasta andlitskrem úr gull línu GUINOT og ómissandi rakamaski fyrir andlit í lúxusstærðum. Glæsileg, rúmgóð snyrtitaska og gull andlitsrúlla sem örvar blóðflæði fylgir með.

ANDLITSKREM Age Summum 15ml: vinnur á einkennum öldrunar.

HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:

  • Draga úr hrukkum og fínum línum
  • Auka stinnleika húðar og endurvekja ljóma
  • Draga úr litaflekkjum

Umbúðir: Krukka
Magn: 15 ml

ANDLITSMASKI Hydra Summum 20ml: rakagefandi og húðþéttandi.

ÁVINNINGUR:

  • Húðin virðist þéttari og fyllri
  • Hrukkur og fínar línur virðast sléttari
  • Húðin er fullkomlega rakamettuð og með aukna vellíðunartilfinningu ásamt heilbrigðum ljóma

Umbúðir: Túpa
Magn: 20 ml

Vekjum á að vörur í gjafasetti eru í lúxusstærð, 15ml og 20ml, full stærð á andlitskremi er 50ml og andlitsmaska er 50ml.

10 á lager

Lýsing

BYLTING GEGN ALDURSBREYTINGUM 40 ára+

Andlitskrem úr gull línu GUINOT sem er hlaðið lífvirkum innihaldsefnum sem vinna saman að því að sporna gegn ótímabærum aldursbreytingum húðar. Efnin styðja við eðlilega starfsemi húðar og auka hæfileika hennar til að starfa sem lengst við bestu líffræðilegu skilyrði til að viðhalda endurnýjunar- og varnarhæfni sinni.

Age Summum Andlitskrem og Hydra Summum Maski Lúxusstærðir

15.000 kr.

10 á lager