Gefðu húðinni þann lúxus sem hún á skilið, virkasta andlitskrem úr gull línu GUINOT og ómissandi rakamaski fyrir andlit í lúxusstærðum. Glæsileg, rúmgóð snyrtitaska og gull andlitsrúlla sem örvar blóðflæði fylgir með.
ANDLITSKREM Age Summum 15ml: vinnur á einkennum öldrunar.
HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ:
- Draga úr hrukkum og fínum línum
- Auka stinnleika húðar og endurvekja ljóma
- Draga úr litaflekkjum
Umbúðir: Krukka
Magn: 15 ml
ANDLITSMASKI Hydra Summum 20ml: rakagefandi og húðþéttandi.
ÁVINNINGUR:
- Húðin virðist þéttari og fyllri
- Hrukkur og fínar línur virðast sléttari
- Húðin er fullkomlega rakamettuð og með aukna vellíðunartilfinningu ásamt heilbrigðum ljóma
Umbúðir: Túpa
Magn: 20 ml
Vekjum á að vörur í gjafasetti eru í lúxusstærð, 15ml og 20ml, full stærð á andlitskremi er 50ml og andlitsmaska er 50ml.



